Bland API

Bland API gefur þér aðgang að kerfinu sem vefir Bland keyra á, hægt er að skoða, breyta og bæta við efni.

Ef einhverjar spurningar eða vandræði koma upp þá er hægt að senda inn fyrirspurn á ingig hjá bland.is, á twitter á @ingig Fyrir sumar fyrirspurnir er nauðsynlegt er að hafa notandanafn og lykilorð til að senda inn fyrirspurn.

Til að nota föllin sem boðið er uppá þarftu að sækja um API lykil. Í flestum föllum sem boðið er uppá þarf þennan lykil. Hvert forrit VERÐUR að vera með sinn API lykil. API lykilinn kostar ekkert og tekur aðeins stutta stund að skrá sig. Einnig fá allir sem búa til forrit fría 16GB áskrift hjá okkur, svo lengi sem forritið er nothæft.

Allar upplýsingar hvernig Bland API virkar og notendaskilmálar(Term of Use) birtast á ensku.

Hægt er að skoða API-inn hérna